1487
Útlit
(Endurbeint frá MCDLXXXVII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1487 (MCDLXXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
Dáin
- Áramótin 1487-1488 - Einar Ísleifsson, ábóti í Munkaþverárklaustri.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 16. júní - Orrustan á Stoke Field, síðasti bardagi Rósastríðanna.
- Hinrik 7. tryggði sig í sessi sem Englandskonungur.
- Diðrik Píning stýrði dönskum flota sem hertók Gotland.
- Nornahamarinn (Malleus Maleficarum) kom fyrst út í Þýskalandi.
- Ítalskir byggingameistarar hófu endurbyggingu Kreml í Moskvu.
w. Fædd
- 10. september - Júlíus III páfi (d. 1555).
- Andrea del Sarto, ítalskur listmálari (d. 1531).
- Anna af Brandenborg, fyrri kona Friðriks 1. Danakonungs (d. 1514).
Dáin