1486
Útlit
(Endurbeint frá MCDLXXXVI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1486 (MCDLXXXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Englendingar tóku Hansakaupfar með 11 manna áhöfn herskildi í Straumsvík, sigldu því til Galloway og seldu það með rá og reiða.
Fædd
Dáin
- Þorleifur Björnsson, hirðstjóri (f. um 1440).
- Margrét Vigfúsdóttir, húsfreyja á Möðruvöllum (f. um 1406).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Hinrik 7. Englandskonungur giftist Elísabetu af York til að sameina ættirnar tvær, Lancaster og York.
- Ritið Um byggingarlistina eftir rómverska húsameistarann Vitrúvíus, sem uppi var 1. öld fyrir Krist, prentað í Róm. Það hafði mikil áhrif á byggingarlist endurreisnartímans.
- Provence var innlimað í Frakkland.
Fædd
- 20. september - Arthúr, prins af Wales, sonur Hinriks 7. Englandskonungs (d. 1502).
Dáin
- Margrét af Aldinborg, kona Jakobs 3. Skotakonungs (f. 1456).