1404
Útlit
(Endurbeint frá MCDIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1404 (MCDIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Tímabili Svarta dauða lýkur á Íslandi (hófst 1402).
Fædd
Dáin
- Árni Einarsson bóndi í Auðbrekku (f. um 1340).
- Steinmóður Þorsteinsson ríki, prestur á Grenjaðarstað.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 14. júní - Uppreisnarforinginn Owain Glyndŵr, sem hafði lýst sjálfan sig prins af Wales, gerði bandalag við Frakka gegn Englendingum.
- 11. nóvember - Innósentíus VII varð páfi.
- Háskólinn í Tórínó var stofnaður.
Fædd
- 9. febrúar - Konstantín 11., síðasti keisari Býsans (d. 1453).
- 10. september - Gilles de Rais, franskur aðalsmaður (d. 1440).
- 14. október - María af Anjou, Frakklandsdrottning, kona Karls 8. (d. 1463).
Dáin
- 1. október - Bonifasíus IX páfi.
- 27. apríl - Filippus 2. hertogi af Búrgund (f. 1342).