1226
Útlit
(Endurbeint frá MCCXXVI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1226 (MCCXXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Guðmundur Arason biskup kom heim frá Noregi, þar sem hann hafði verið frá því að hann hraktist þangað eftir Grímseyjarför 1222.
- Viðeyjarklaustur stofnað (Ágústínusarregla). Það varð vellauðugt og eignaðist áður en lauk meginþorra jarða á Suðurnesjum. Sumar heimildir nefna árið 1225.
- Hallkell Magnússon varð ábóti í Helgafellsklaustri.
- Eldgos úti fyrir Reykjanesi. Veturinn 1226-1227 var kallaður Sandvetur, væntanlega vegna öskufalls.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 8. nóvember - Loðvík 9. varð konungur Frakklands.
- Karmelítareglan viðurkennd af Honoríusi 3. páfa.
Fædd
- 21. júní - Boleslás 5., konungur Póllands (d. 1279).
Dáin
- 3. október - Heilagur Frans frá Assisí (f. 1182).
- 8. nóvember - Loðvík 8. Frakkakonungur (f. 1187).