1257
Útlit
(Endurbeint frá MCCLVII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1257 (MCCLVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Þorgils skarði Böðvarsson sættist við Hrafn Oddsson og Sturlu Þórðarson.
Fædd
Dáin
- Þorleifur Þórðarson í Görðum, goðorðsmaður (f. um 1185).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Robert de Sorbon stofnaði Collège de Sorbonne við Parísarháskóla.
- Kristín dóttir Hákonar gamla Noregskonungs var gefin saman við Filippus bróður Alfons 10. Kastilíukonungs og send með mikilli viðhöfn suður til Spánar. Hún dó þar nokkrum árum síðar.
- Hákon konungur sendi menn til Grænlands í því skyni að fá Grænlendinga til að ganga sér á hönd.
- Hið konungslausa tímabil hefst í Þýskalandi.
- Borgin Kraká í Póllandi endurskipulögð eftir að Tatarar höfðu lagt hana í rústir.
- Hinrik 3. Englandskonungur lét slá 20 pensa mynt úr hreinu gulli.
Fædd
- Agnes af Brandenborg, Danadrottning (d. 1304).
Dáin
- 5. maí - Hákon ungi (f. 1232), sonur Hákonar gamla Noregskonungs.
- Valdimar Abelsson, hertogi af Slésvík.