1300
Útlit
(Endurbeint frá MCCC)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1300 (MCCC í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Næststærsta Heklugos sem orðið hefur á sögulegum tíma.
- Höskuldur var vígður ábóti í Þingeyraklaustri.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Túaregar stofnuðu ríki í kringum borgina Agadez.
- 25. maí - Dante Alighieri hélt niður til Vítis í Hinum guðdómlega gleðileik.
- 15. júní - Borgin Bilbao var stofnuð.
- Venseslás 2. af Bæheimi varð konungur Póllands.
Fædd
- Jóhann 3., hertogi af Brabant (d. 1355).
- Róbert, greifi af Búrgund (d. 1315).
Dáin
- 2. maí - Blanka af Artois, Navarradrottning, kona Hinriks 1. (f. 1248).