Mýrasóley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Mýrasóley
Parnassia palustris 030905.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Celastrales
Ætt: Mýrasóleyjarætt (Parnassiaceae)
Ættkvísl: Parnassia
Tegund: Mýrasóley
Tvínefni
Parnassia palustris

Mýrasóley (fræðiheiti: Parnassia palustris) er jurt sem vex í graslendi og móum. Hún vex í þyrpingum. Blaðlaus stöngullinn verður allt að 30 sm langur og ber eitt hvítt blóm með fimm krónublöðum.

Parnassia palustris
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.