Múmínhúsið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eftirlíking af Múmínhúsinu í skemmtigarðinum Múmínheimi í Naantali í Finnlandi.

Múmínhúsið er heimili Múmínálfanna og Míu litlu en hýsir oft gesti. Húsið er staðsett í miðjum Múmíndal.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.