Möltukross

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Möltukross

Möltukross eða Amalfikross er kross sem Jóhannesarriddarar og síðar Mölturiddarar hafa notað sem sitt tákn. Uppruni táknsins (og riddarareglunnar) er í bænum Amalfi í Kampaníu sem á 11. öldinni var sjálfstætt lýðveldi. Krossinn er áttskiptur þar sem hver af fjórum örmum hans er klofinn í endann. Krossinn minnir því á fjögur „V“ tengd saman að neðan.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.