Fara í innihald

Lýðfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lýðfræði er fræðigrein sem leitast við að halda til haga tölulegum upplýsingum um þjóðfélagið í heild eða ákveðna þjóðfélagshópa. Meðal þeirra upplýsinga sem safnað er eru aldur, kyn, laun, menntun, hjúskaparstaða, heimili, starf, staðsetning, o.fl. Þessar upplýsingar nýtast einna helst í hagfræði og viðskiptafræði. Hagstofa Íslands tekur saman og geymir lýðfræðilegar upplýsingar um Ísland.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.