Lúzhníkí-leikvangurinn
Útlit
(Endurbeint frá Luzhniki-leikvangurinn)
55°42′56″N 37°33′13″A / 55.71556°N 37.55361°A
Luzhniki-leikvangur | |
---|---|
Fullt nafn | Grand Sports Arena of the Luzhniki Olympic Complex |
Staðsetning | Moskva, Rússlandi |
Opnaður | 31. júlí 1956 |
Eigandi | FC Torpedo Moscow |
Yfirborð | Gras |
Notendur | |
FC Torpedo Moscow FC Spartak Moscow | |
Hámarksfjöldi | |
Sæti | 84.745 |
Luzhniki-leikvangur eða Grand Sports Arena of the Luzhniki Olympic Complex (á rússnesku: Большая спортивная арена Олимпийского комплекса Лужники), Moskvu, er leikvangur notaður til ýmissa íþrótta. Á leikvanginum er meðal annars góð aðstaða fyrir knattspyrnu og frjálsar íþróttir. Áhorfendastúkurnar geta tekið allt að 84.745 manns í sæti. Leikvangurinn var notaður í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2007-08 þann 21. maí 2008.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Opinber heimasíða
- Völlurinn á WorldStadiums.com Geymt 15 apríl 2008 í Wayback Machine