Lúsíne Gevorkjan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lusine Gevorkyan

Lusine Gevorkyan (f. 21. febrúar 1983, rússneska: Лусинэ Геворкян, armenska: Լուսինե Գեւորգյան) er söngkona Tracktor Bowling og Louna.

  Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.