Lækjalúpína
Útlit
(Endurbeint frá Lupinus rivularis)
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||||||
Lupinus rivularis Dougl. ex Lindl. |
Lækjalúpína (fræðiheiti: Lupinus rivularis[1]) er um 1m há fjölær jurt eða hálfrunni af ertublómaætt. Hún er ættuð frá vesturströnd Norður-Ameríku, frá Bresku Kólumbíu til norðurhluta Kaliforníu.
Lágt gildi alkolíóða gerir hana hentuga til beitar.[2] Í samvinnu við Rhizobium-gerla getur lúpínan unnið köfnunarefni úr andrúmsloftinu.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 11475565. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ Darris, D.; Young-Mathews, A. Plant Fact Sheet for Riverbank Lupine (Lupinus rivularis); USDA NRCs Plant Materials Center: Corvallis, OR, USA, 2012.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lupinus rivularis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lupinus rivularis.