Lukku Láki (tónlistarmaður)
Útlit
Lukku Láki | |
---|---|
Fæddur | Ísak Sigurðarson 29. nóvember 1999 |
Uppruni | Hafnarfirði, Íslandi |
Ár virkur | 2019- |
Stefnur | Rapp |
Ísak Sigurðarson (f. 29. nóvember 1999), betur þekktur sem Lukku Láki, er íslenskur tónlistarmaður og rappari úr Hafnarfirði.[1]
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Lukku Láki, Vol. 1 (2019)