Lua (forritunarmál)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lua er forritunarmál sem búið var til árið 1993 af Roberto Ierusalimschy, Luiz Henrique de Figueiredo og Waldemar Celes en þeir voru félagar í tölvutæknihópinum Tecgraf við Pontifical Catholic University í Rio de Janeiro í Brasilíu. Ár árunum 1977 til 1992 voru miklar takmarkanir á innflutningi vélbúnaðar og hugbúnaðar til Brasilíu og viðskiptavinir Tecgraf gátu ekki keypt innfluttan búnað og það varð til þess að Tecgraf hópurinn smíðaði eigin verkfæri frá grunni.

Lua er vinsælt í forritun á tölvuleikjum og það tekur skamman tíma að læra Lua. Forritunarumhverfið Codea er byggt á Lua.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]