Roblox

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Roblox
Roblox
Framleiðsla Roblox Corporation
Sköpun
Leikstjórn David Baszucki og Erik Cassel
Tæknileg gögn
https://www.roblox.com/

Roblox er leikjaveita fyrir fjölnotendanetleiki og leikjagerðarumhverfi þar sem notendur geta hannað eigin leiki og spilað leiki sem aðrir notendur hafa búið til. Roblox var skapaður í 2004 eftir David Baszucki og Erik Cassel, og kom út í 2006.[1] Leikjaveitan hýsir ýmis konar leiki og sýndarheima sem notendur hafa búið til. Í ágúst 2019 voru um 100 milljón notendur á mánuði á Roblox.[2]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sidhwani, Priyansh (12. mars 2021). „The History Of Roblox : From 2004 Until Now“. TechStory (bandarísk enska). Sótt 7. mars 2022.
  2. „Roblox User and Growth Stats 2022“. Backlinko (bandarísk enska). 24. febrúar 2021. Sótt 7. mars 2022.
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.