Loðreynir
Útlit
Loðreynir | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Sorbus lanata (D. Don) Schauer[1] | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
Sorbus lanata (D. Don) Boiss. |
Loðreynir (Sorbus lanata) er reynitegund.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Loðreynir er lítið tré, 5 til 15 m hár. Árssprotar brúnir, í fyrstu lóhærðir. Blöðin breið aflöng, 6 til 13 sm löng og 3 til 9 sm á breidd, að ofan slétt og að neðan lóhærð. Blómin þétt, hvít. Berin kringlótt, rauð eða dökkbrún, 1,3 til 3 sm í þvermál.[2]
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Afghanistan, Indland, Nepal og Pakistan.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Schauer, 1848 In: Übers. Veränd. Schles. Ges. Vaterl. Kultur 1847: 292
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. maí 2015. Sótt 13. júní 2016.
- ↑ Grin https://npgsweb.ars-grin.gov/gringlobal/taxonomydetail.aspx?35038[óvirkur tengill]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Loðreynir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sorbus lanata.