Akurmaríuskór
Útlit
(Endurbeint frá Lotus corniculatus)
Akurmaríuskór | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Lotus corniculatus L. | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Listi
|
Akurmaríuskór, stundum nefndur þyriltunga (fræðiheiti Lotus corniculatus[1]) er jurt af ertublómaætt, ættuð frá Evrasíu og Norður-Afríku.[2] Hann hefur lengi verið slæðingur á Íslandi (a.m.k. síðan um 1945[3][4]) og einnig nokkuð verið ræktaður í görðum enda mjög blómviljugur og harðgerður.[5]
Undirtegundir
[breyta | breyta frumkóða]Eftirfarandi undirtegunir eru viðurkenndar:[2]
- Lotus corniculatus subsp. afghanicus Chrtková
- Lotus corniculatus subsp. corniculatus
- Lotus corniculatus subsp. delortii (Timb.-Lagr.) Nyman
- Lotus corniculatus subsp. fruticosus Chrtková
- Lotus corniculatus subsp. preslii (Ten.) P.Fourn.
-
Blóm og blöð
-
Óþroskaður fræbelgur
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Lotus corniculatus L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 16. apríl 2023.
- ↑ 2,0 2,1 „Lotus corniculatus L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 16. apríl 2023.
- ↑ Áskell Löve; Dagný Tande Lid (myndir) (1945). Íslenskar jurtir. Mál og Menning. bls. 190.
- ↑ Stefán Stefánsson (1948). Flóra Íslands III útgáfa. Hið Íslenska náttúrufræðifélag (Bókaútgáfan Norðri). bls. 225.
- ↑ Lotus corniculatus (Lystigarður Akureyrar)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Akurmaríuskór.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lotus corniculatus.