Fara í innihald

Los Lagos-fylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Araucaía-fylki.

Los Lagos-fylki í Chile (spænska: Región de Los Lagos, eða X. Región) er fylki í Suður-Chile, um miðbik landsins. Höfuðborg Los Lagos-fylkis er Puerto Montt, við Kyrrahafi. Los Lagos-fylki liggur að Los Ríos-fylki í norðri, Argentína í austri, Aisén-fylki í suðri og Kyrrahafinu í vestri. Næststærsta eyja landsins Chiloé-eyja er í fylkinu.

Los Lagos-fylki er eitt af 15 fylkjum eða stjórnsýslusvæðum í Chile. Fólksfjöldi árið 2017 var um 823.000 manns.