Puerto Montt

Puerto Montt er borg í Chile og er höfuðborg Los Lagos-fylkis. Íbúar eru 127.750 (2002). Borgin var stofnsett árið 1853.
Puerto Montt er borg í Chile og er höfuðborg Los Lagos-fylkis. Íbúar eru 127.750 (2002). Borgin var stofnsett árið 1853.