Lord of the Rings Online
Útlit
Lord of the Rings Online eða LOTRO er fjölnotendanetspunaleikur eða MMORPG leikur fyrir Microsoft Windows and OS X. Leikurinn gerist í kynjaveröld sem byggir á sögum J. R. R. Tolkien um Miðgarð og miðast við sama tímabil og Hringadrottinssaga. Það er ókeypis að spila leikinn en með keyptri áskrift þá aukast möguleikar spilara.