Lord of the Rings Online

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lord of the Rings Online eða LOTRO er fjölnotendanetspunaleikur eða MMORPG leikur fyrir Microsoft Windows and OS X. Leikurinn gerist í kynjaveröld sem byggir á sögum J. R. R. Tolkien um Miðgarð og miðast við sama tímabil og Hringadrottinssaga. Það er ókeypis að spila leikinn en með keyptri áskrift þá aukast möguleikar spilara.