Lopezhöfði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lopezhöfði er vestasti oddi Gabon og markar suðurenda Gíneuflóa. Hann er vesturoddi eyjunnar Mandji. Rétt við höfðann er helsta hafnarborg Gabon, Port-Gentil. Viti stendur á höfðanum. Á nesinu sem höfðinn er á stendur líka olíuhreinsistöð sem var reist árið 1967.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.