Long Beach Polytechnic High School

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Long Beach Polytechnic High School (oft kallaður Long Beach Poly eða bara Poly) er gagnfræðiskóli í borginni Long Beach, Kaliforníu-fylki, Bandaríkjunum sem var stofnaður árið 1895. Skólinn er flaggskip-skóli Sameinaða Skólahverfinu í Long Beach og er stór þéttbýlisskóli með rétt yfir fimm þúsund nemendur. Poly er virtur bæði fyrir akademísku og íþróttamannslegu hliðar skólans. Árið 2005 var skólinn nefndur „íþróttaskóli aldarinnar“ af íþróttablaðinu Sports Illustrated og er honum þar hrósað fyrir hversu margar íþróttir þei kenna en þar á meðal eru badminton, körfubolti, amerískur fótbolti og frjálsar íþróttir. Tónlistardeild þeirra hefur einnig hlotið mörg verðlaun þar á meðal sex Grammy-verðlaun. Poly er einnig með metið að hafa sent flesta af sínum ameríska fótbolta-köppum í NFL-deildina af öllum gagnfræðiskólum í Bandaríkjunum en þeir eru 60 talsins.

Þekktir fyrrverandi nemendur[breyta | breyta frumkóða]

Íþróttamenn[breyta | breyta frumkóða]

Hafnarbolti[breyta | breyta frumkóða]

Körfubolti[breyta | breyta frumkóða]

Amerískur fótbolti[breyta | breyta frumkóða]

Tennis[breyta | breyta frumkóða]

Frjálsar Íþróttir[breyta | breyta frumkóða]

Listamenn[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.