Lohja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kirkja í Lohja.

Lohja er borg og sveitarfélag í suðvestur-Finnlandi, við Helsingjabotn. Við Lohja er eitt vinsælasta sumarhúsasvæði landsins. Íbúar eru rúm 46.000 (2019).

Skagaströnd er vinabær Lohja.