Loðmura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Loðmura
Loðmura
Loðmura
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættflokkur: Potentilleae
Undirættflokkur: Potentillinae
Ættkvísl: Mura (Potentilla)
Tegund:
P. argentea

Tvínefni
Potentilla argentea
L.

Loðmura (fræðiheiti Potentilla argentea) er fjölær jurt af Rósaætt sem vex í öllum stöðum á meginlandi Evrópu upp í 2000 m hæð, nema á Írlandi og Íslandi. Klettótt og stórgrýtt graslendi, veg- og götubrúnir, aflagt ræktað land. Á suðurhluta vaxtarsvæðisins vex hún einkum í fjalllendi.[1]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Lág-meðalhá, dúnhærð, fjölær, með útstæða-uppsveigða stöngla. Blöð fingruð, með 5, mjóa, sporbaugótta, gróftennta eða sepótta bleðla, dökkgræna að ofan, en silfurihvíta og flosaða að neðan. Blóm gul, 10-12 mm, mörg í greindum skúfi; frævur fölgular. [1]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Marjorie Blamey; Christopher Grey-Wilson (1992). Myndskreytt flóra Íslands og Norður-Evrópu. Reykjavík: Skjaldborg. bls. 544. ISBN 9979-57-112-8.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • Howard, Michael. Traditional Folk remedies (Century, 1987, pp 96–97)
  • Signe Frederiksen et al., Dansk flora, 2. udgave, Gyldendal 2012. ISBN 8702112191.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.