Loðmundur (fjall)
Útlit
Loðmundur | |
---|---|
Hæð | 1.429 metri |
Fjallgarður | Kerlingarfjöll |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Hrunamannahreppur |
Hnit | 64°39′03″N 19°12′31″V / 64.6508°N 19.2086°V |
breyta upplýsingum |
Loðmundur er 1.432 metra hátt fjall í Kerlingarfjöllum. Stendur hann stakur norðaustast í fjöllunum. Hann er brattur og girtur hamrabelti efst. Á tveimur stöðum er einstigi upp á koll fjallsins, en kollurinn sjálfur er flatur að ofan.
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.