Fara í innihald

Loðmundarfjarðarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Loðmundarfjarðarhreppur

Loðmundarfjarðarhreppur var hreppur í Norður-Múlasýslu, í Loðmundarfirði á norðanverðum Austfjörðum.

Hinn 1. janúar 1973 var Loðmundarfjarðarhreppur sameinaður Borgarfjarðarhreppi undir nafni hins síðarnefnda.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.