Ljót var landnámskona sem nam land á Íslandi ásamt syni sínum Hrolleifi mikla Arnhallssyni í Skagafirði.