Eldflugur
Útlit
(Endurbeint frá Ljósormur)
Eldflugur | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fullorðin eldfluga (Photuris lucicrescens)
| ||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Undirfjölskyldur | ||||||||||||||||||||
Cyphonocerinae |
- Getur líka átt við ljóðabókina Eldflugur eftir Vigfús Guttormsson.
Eldflugur (blysbjöllur eða ljósormar) eru ætt skordýra af ættbálki bjallna sem gefur frá sér ljós. Einstaklingar í þessari ætt nota ljósið á kvöldin til að hæna að maka eða til veiða. Það eru fleiri en 2.000 tegundir blysbjallna í tempraða og hitabeltinu. Flestar tegundirnar halda sig við votlendi eða röku skógarlandslagi þar sem lirfur þeirra hafa af nógu að taka.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Eldflugur.