Ljósatvítönn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ljósatvítönn
Ljósatvítönn
Ljósatvítönn
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirfylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicotyledonae)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Varablómaætt (Lamiaceae)
Ættkvísl: Tvítennur (Lamium)
Tegund:
L. album

Tvínefni
Lamium album
L.
Nærmynd af blómum ljósatvítannar

Ljósatvítönn (fræðiheiti: Lamium album)[1] er blómstrandi planta í varablómaætt (Lamiaceae), ættuð frá Evrópu og Asíu, og vex á ýmsum búsvæðum; frá opnu graslendi til skóglendis, yfirleitt á rökum, frjósömum jarðvegi.

Bombus lucorum að nærast á safa blóma ljósutvítannar


Athugasemdir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Grin database

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.