Ljósatvítönn
Útlit
Ljósatvítönn | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ljósatvítönn
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Lamium album L. |
Ljósatvítönn (fræðiheiti: Lamium album)[1] er blómstrandi planta í varablómaætt (Lamiaceae), ættuð frá Evrópu og Asíu, og vex á ýmsum búsvæðum; frá opnu graslendi til skóglendis, yfirleitt á rökum, frjósömum jarðvegi.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Grin database“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. október 2018. Sótt 16. maí 2018.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ljósatvítönn.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lamium album.