Stóri-Hrútur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stóri Hrútur. Þyrlur á toppinum í maí 2021. Varnargarðar gegn hrauni í forgrunni.

Stóri-Hrútur er 352 metra fjall á Reykjanesskaga. Nálægir staðir eru Fagradalsfjall og Geldingadalir.