Fara í innihald

Listi yfir þjóðminjaverði Svía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Joakim Malmström árið 2021.

Þjóðminjavörður Svía (sænska: Riksantikvarie) er embættistitill þeirra sem hafa umsjón með þjóðminjavörslunni í Svíþjóð (Riksantikvarieämbetet).

Embættið var stofnað 20. maí 1630, þegar Gústaf II Adolf skipaði Johannes Bureus þjóðminjavörð.

Frá 1630 hafa eftirtaldir menn gegnt embætti þjóðminjavarðar: