Forseti Rússlands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þjóðtákn forseta

Forseti rússneska sambandsríkisins (rússneska: Президент Российской Федерации), eða forseti Rússlands (rússneska: Президент России) er þjóðhöfðingi Rússlands. Forsetinn hefur verið Vladímír Pútín síðan 7. maí 2012.

Þeir sem gegnt hafa embættinu eru:

  1. Borís Jeltsín (1991 – 1999)
  2. Vladímír Pútín (1999 – 2008)
  3. Dmítríj Medvedev (2008 – 2012)
  4. Vladímír Pútín (2012 – )