Fara í innihald

Forseti Rússlands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forseti Rússneska sambandsríkisins
Президент Российской Федерации
Merki forseta Rússlands
Núverandi
Vladímír Pútín

síðan 7. maí 2012
GerðÞjóðhöfðingi
Yfirmaður herafla
Meðlimur
  • Ríkisráðsins
  • Öryggisráðs Rússlands
  • Evrasíska efnahagsráðsins
Opinbert aðseturKreml, Moskvu
Skipaður afMeirihluta kjósenda í beinum kosningum
KjörtímabilSex ár,
allt að tvö kjörtímabil
LagaheimildStjórnarskrá Rússlands (1993)
ForveriForseti Sovétríkjanna
Stofnun
  • Forsetalög:
    24. apríl 1991; fyrir 33 árum (1991-04-24)
  • Stjórnarskrárbreytingar:
    24. maí 1991; fyrir 33 árum (1991-05-24)
  • Fyrsta embættistaka:
    10. júlí 1991; fyrir 33 árum (1991-07-10)
  • Nútímastaða skilgreind:
    12. desember 1993; fyrir 31 ári (1993-12-12)
Fyrsti embættishafiBorís Jeltsín
StaðgengillForsætisráðherra Rússlands
Laun8.900.000[1]
Vefsíðaпрезидент.рф

Forseti rússneska sambandsríkisins (rússneska: Президент Российской Федерации), eða forseti Rússlands (rússneska: Президент России) er þjóðhöfðingi Rússlands. Forsetinn hefur verið Vladímír Pútín síðan 7. maí 2012.

Þeir sem gegnt hafa embættinu eru:

  1. Borís Jeltsín (1991 – 1999)
  2. Vladímír Pútín (1999 – 2008)
  3. Dmítríj Medvedev (2008 – 2012)
  4. Vladímír Pútín (2012 – )

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Here are the salaries of 13 major world leaders“. Afrit af uppruna á 30. september 2018. Sótt 8 febrúar 2020.