Forseti Rússlands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Þjóðtákn forseta

Forseti Rússneska Sambandsríkisins (rússneska: Президент Российской Федерации), eða Forseti Rússlands (rússneska: Президент России) er þjóðhöfðingi Rússlands. Forsetinn hefur verið Vladímír Pútín síðan 7. maí 2012.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]