Fara í innihald

Listi yfir fólk með geðhvarfasýki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geðhvarfasýki er geðsjúkdómur sem lýsir sér í sveiflum á milli maníu og þunglyndis. Fjöldi fólks er með þennan sjúkdóm og meðal þeirra eru Mel Gibson, Mariah Carey, Carrie Fisher, Demo Lovato, Russel Brand, Kurt Cobain, Jimi Hendrix, Ernest Hemingway, Ted Turner, Catherine Zeta-Jones, Vivien Leigh, Frank Sinatra, Winston Churchill og Kanye West.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Famous People With Bipolar Disorder“. WebMD (enska). Sótt 4. janúar 2025.