Listi yfir HTTP-stöðukóða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

HTTP-stöðukóði er tala sem vefþjónn sendir til þess sem biður um vefsíðuna til að hann viti hvort beiðnin hafi komist, skilist og verið framkvæmd. Talan er samsett úr tveim hlutum, flokknum (fyrsta tölustafurinn) og undirkóðanum (síðustu tveim tölustöfunum). Ef allt fóra að óskum er stöðu kóðinn 200.

Listinn hér að neðan virkar þannig að fyrst kemur stöðu kóðinn, svo venjuleg skilaboð sem fylgja (eins og „ekki fundin") lauslega snarað yfir á íslenzku og kannski útskýring á skilaboðunum.

1xx[breyta | breyta frumkóða]

1xx skilar upplýsingum.

  • 100 „áfram"

-biður um búk beiðnir svosem í POST beiðnum.

  • 101 „skipta um samskiptastaðal"
  • 102 „vinn" (WebDAV)
  • 122 „slóð beiðnar of löng"

-viðbót frá Microsoft sem kemur fram í IE7 þegar URI (slóð) beiðnar er lengri en 2032 stafir.

2xx[breyta | breyta frumkóða]

2xx gefur til kynna árangur.

  • 200 „allt í lagi"

-Allt gekk að óskum.

  • 201 „skapa"

-beiðnin hefur veri móttekin og nýtt svar er í vinnslu.

  • 202 „móttekið"

-Beiðnin hefur verið móttekin og samþykkt.

  • 204 „ekkert innihald"

-Beiðnin hefur verið móttekin en svarið inniheldur engin gögn.

  • 205 „yfirskrifið síðu"
  • 206 „hluta hlaðið niður"

-Athugið að aðeins hluta skjalsins hefur verið hlaðið niður.

-Margir stöðu kóðar eiga við, frá WebDav.

  • 210 „síðu breytt"

-Síðan er öðruvísi en upprunalega eintakið.

3xx[breyta | breyta frumkóða]

3xx gefur til að kynna áframsendingu.

  • 300 „margir kostir"
  • 301 „endanlega flutt"

-síðan hefur verið flutt endanlega á aðra slóð.

  • 302 „flutt tímabundið"

-Síðan hefur verið flutt tímabundið á aðra slóð.

  • 303 „sjá annað"
  • 304 „óbreytt"

-Síðan er eins og upprunalega eintakið.

  • 305 „notið netgátt ("
  • 307 „tímabundin áframsending"

-Miðlarinn krefst þess að flytja þig tímabundið á aðra slóð.

4xx[breyta | breyta frumkóða]

4xx gefur til kynna villu hjá biðlaranum, þ.e. vafranum í flestum tilvikum.

5xx[breyta | breyta frumkóða]

5xx gefur til kynna villu hjá miðlaranum.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.