Listi yfir CSI:Miami (7. þáttaröð)
Útlit
Sjöunda þáttaröðin af CSI: Miami var frumsýnd 22. september 2008 og sýndir voru 25 þættir.
Aðalleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- David Caruso sem Horatio Caine
- Emily Procter sem Calleigh Duquesne
- Adam Rodriguez sem Eric Delko
- Jonathan Togo sem Ryan Wolfe
- Rex Linn sem Frank Tripp
- Eva LaRue sem Natalia Boa Vista
- Megalyn Echikunwoke sem Tara Price (22 þættir)
- Sofia Milos sem Yelina Salas (3 þættir)
- Khandi Alexander sem Alexx Woods (14 þættir)
Þættir
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
Resurrection(2) | Barry O´Brien | Joe Chappelle | 22.09.2008 | 1 - 143 |
CSI liðið reynir að finna út hver skaut Horatio á flugvellinum. Nokkrir grunaðir koma tilgreina þ.á m. einn af CSI liðinu. Rannsóknin leiðir liðið að sérstökum byssukúlum sem geta farið í gegnum brynvarða bíla. | ||||
Won´t Get Fueled Again | Corey Evett og Matt Partney | Matt Earl Beesley | 29.09.2008 | 2 - 144 |
Maður alelda labbar í gegnum strandpartý og deyr á ströndinni. Rannsóknin leiðir í ljós að fórnarlambið var að stela bensíni úr bílum gestanna en rekast á miklu stærra mál. Nýr réttarlæknir mætir á svæðið. | ||||
And How Does That Make You Kill | Tamara Jaron | Sam Hill | 06.10.2008 | 3 - 145 |
Dauði dóttir geðlæknis verður flóknara þegar Eric lætur vita að hann er einn af sjúklingum hennar. Valera snýr aftur til starfa og rannsóknarstofan fær nýjan snefilsérfræðing, Luke Reynolds. | ||||
Raging Cannibal | Brian Davidson | Gina Lamar | 13.10.2008 | 4 - 146 |
Tveir menn finnast látnir í Everglades mýrunum. Við fyrstu sýn virðist sem annar þeirra hafi verið étinn af manni og tengsl finnast við líkamsræktarstöð sem rekin er af skuggalegum rússa. | ||||
Bombshell | Marc Dube | Eric Mirich | 20.10.2008 | 5 - 147 |
Horatio aðstoðar Juliu þegar hún er tekin fyrir að skrifa ónýta tékka og þegar Kyle lendir í bardaga við nágranna. Þegar nágranninn deyr síðan, þarf Horatio hugsanlega að setja Kyle í fangelsi. Á sama tíma verður sprenging í fínni fataverslun, er það tilviljunarkennt eða var fórnarlambið skotmarkið. | ||||
Wrecking Crew | Corey Miller | Joe Chappelle | 03.11.2008 | 6 - 148 |
Í miðju glæpagengisdómsmáli er vitnið myrt fyrir framan tvo af CSI-liðinum. Þarf CSI liðið að finna ný sönnunargögn gegn foringja glæpagengisins. | ||||
Cheating Death | Krystal Houghton | Sam Hill | 10.11.2008 | 7 - 149 |
Horatio og liðið rannsakar morð á svindlara sem plataði giftar konur í kynferðislegum tilgangi með því takmarki að ná peningum af þeim. Þorðu þær ekki að fara til lögreglunnar vegna eiginmanna þeirra og framhjálds þeirra. | ||||
Gone Baby Gone | Dominic Abeyta | Carey Meyer | 17.11.2008 | 8 - 150 |
10 mánaða gamalli stúlku er rænt af móður sinni um miðjan dag. | ||||
Power Trip | Corey Evett og Matt Partney | Joe Chappelle | 24.11.2008 | 9 - 151 |
Lík sem hefur sams konar stungusár og í öðru morðmáli veldur því að rannsóknarlögreglumaður hefur samband við CSI-liðið um aðstoð við málið. | ||||
The DeLuca Motel | Sunil Nayar | Gina Lamar | 08.12.2008 | 10 - 152 |
Þegar skotmaður ræðst á mótelið þar sem Delko býr verður Horatio að skoða fortíð Delkos í leit sinni að morðingjanum. | ||||
Tipping Point | Brian Davidson | Marco Black | 15.12.2008 | 11 - 153 |
CSI-liðið rannsakar morð á presti, sem var vinsæll meðal unglinga í hverfinu. | ||||
Head Case | Tamara Jaron | Sam Hill | 12.01.2009 | 12 - 154 |
CSI liðið notar öðruvísi tækni við að finna út leyndarmál manns sem er útataður í blóði og minnislaus. | ||||
And They´re Offed | Barry O´Brien | Matt Earl Beesley | 19.01.2009 | 13 - 155 |
Morð er framið í miðju hestahlaupi og Horatio kemst að því að Ryan er tengdur málinu. | ||||
Smoke Gets in Your CSI´s | Joe Chappelle | Krystal Houghton | 02.02.2009 | 14 - 156 |
Morðingi setur Calleigh og Ryan í hættu. | ||||
Presumed Guilty | Corey Miller | Larry Detwiler | 09.02.2009 | 15 - 157 |
Horatio og liðið rekast á við lögfræðing sem reynir að hylma yfir morði. | ||||
Sink or Swim | Marc Dube | Sam Hill | 02.03.2009 | 16 - 158 |
Í miðri morðrannsókn á kærustu Derek Powell er Eric settur í fangelsi fyrir falsað fæðingarskírteini sitt og tengslin við föður sinn. | ||||
Divorce Party | Corey Evett og Matt Partney | Karen Gaviola | 09.03.2009 | 17 - 159 |
CSI liðið þarf að rannsaka morð á manni sem lifði tvöföldu lífi. Horatio reynir að bjarga Kyle frá Juliu. | ||||
Flight Risk | Sunil Nayar | Joe Chappelle | 16.03.2009 | 18 - 160 |
Þegar flugfreyja finnst stungin til bana í flugvél, kemst CSI liðið að dýpstu leyndarmálum flugferða. | ||||
Target Specific (1) | Tamara Jaron | Sam Hill | 23.03.2009 | 19 - 161 |
CSI-liðið kemst að því við rannsókn á innbroti að það er skotmark rússnesku mafíunnar. | ||||
Wolfe In Sheep´s Clothing (2) | Krystal Houghton | Carey Meyer | 30.03.2009 | 20 - 162 |
Þegar Ryan er rænt er honum skipað að hreinsa upp glæpavettvang og klína morði á saklausan mann. | ||||
Chip/Tuck | Brian Davidson | Allison Liddi-Brown | 13.04.2009 | 21 - 163 |
Ron Saris snýr aftur og hefnir sín á Juliu, eftir að Horatio uppgötvar hann við tengsl á morði tengt lýtalækningum. | ||||
Dead on Arrival | Corey Miller | Gina Lamar | 27.04.2009 | 22 - 164 |
Þegar raunveruleikastjarna finnst myrt, leiðir það CSI liði inn í heim raunveruleikasjónvarps og leyndarmála þess. | ||||
Collateral Damage | Marc Dube | Sam Hill | 04.05.2009 | 23 - 165 |
Horatio og liðið verða að finna út af hverju venjuleg fjölskylda verður fyrir handsprengjuárás. | ||||
Dissolved | Corey Evett og Matt Partney | Matt Earl Beesley | 11.05.2009 | 24 - 164 |
CSI liðið rannsakar morð á manni sem var soðinn lifandi, Julia missir sig og leyndarmál eins af liðinu kemur fram í dagsljósið. | ||||
Seeing Red(1) | Barry O´Brien | Joe Chappelle | 18.05.2009 | 25 - 167 |
Rússneskur mafíuforingi flýr fangelsi eftir að eitrað hafði verið fyrir honum. Á sama tíma þá kemst upp um gervi Yelinu og Horatio berst til þess að bjarga henni; og Delko íhugar hvort hann eigi að aðstoða föður sinn, þrátt fyrir að Calleigh biður hann um að gera það ekki. | ||||
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „CSI: Miami (season 7)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 31. október 2010.
- CSI: Miami á Internet Movie Database
- Heimasíða CSI: Miami á CBS sjónvarpsstöðinni