Listi yfir CSI:Miami (5. þáttaröð)
Útlit
Fimmta þáttaröðin af CSI: Miami var frumsýnd 18. september 2006 og sýndir voru 24 þættir.
Leikaraskipti
[breyta | breyta frumkóða]Leikararnir Rex Linn og Eva LaRue eru gerðir að aðalleikurum.
Fróðleikur
[breyta | breyta frumkóða]Íslendingurinn Egill Örn Egilsson, leikstýrir þáttunum Death Eminent, A Grizzly Murder og Just Murdered.
Aðalleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- David Caruso sem Horatio Caine
- Emily Procter sem Calleigh Duquesne
- Adam Rodriguez sem Eric Delko
- Khandi Alexander sem Alexx Woods
- Jonathan Togo sem Ryan Wolfe
- Rex Linn sem Frank Tripp
- Eva LaRue sem Natalia Boa Vista
Þættir
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
Rio | Sunil Nayar | Joe Chappelle | 18.09.2006 | 1 - 98 |
Horatio og Delko ferðast til Brasilíu í leit sinni að Riaz, morðingja Marisol. | ||||
Going Under | Marc Dube og John Haynes | Matt Earl Beesley | 25.09.2006 | 2 - 99 |
Óþekkt ökutæki neyðir bíl Calleighs af veginum og í vatnið með hana innanborðs, með þeim afleiðingum að sönnunargögnin í bílnum eyðileggjast. | ||||
Death Pool 100 | Ann Donahue og Elizabeth Devine | Sam Hill | 02.10.2006 | 3 - 100 |
CSI liðið rannsakar tvöfalt morð í veislu skartgriparhönnuðar í bænum. | ||||
If Looks Could Kill | Ildy Modrovich og Barry O´Brien | Scott Lautanen | 09.10.2006 | 4 - 101 |
CSI liðið rannsakar andlát karlfyrirsætu sem finnst fastur undir báti. | ||||
Death Emninet | Corey Miller og Brian Davidson | Egill Örn Egilsson | 16.10.2006 | 5 - 102 |
Lík stjórnmálamanns borgarinnar finnst í tómu húsi. Íbúar hverfisins voru í uppnámi, því hann studdi lög sem myndu leyfa ríkinu að neyða þau úr heimilum sínum. CSI liðið átti erfitt með að komast að því hver drap hann. | ||||
Curse of the Coffin | Sunil Nayar og Krystal Houghton | Joe Chappelle | 23.10.2006 | 6 - 103 |
Þegar lík konu sem trúir á Santeria, sem er blanda af kaþólsku og afrísku vúdó, finnst þá verða allir á rannsóknarstofunni hræddir þegar ýmis atvik byrja að gerast á stofunni. | ||||
High Octane | Marc Dube | Sam Hill | 06.11.2006 | 7 - 104 |
Áhættuleikari lætur lífið í miðri bílasýningu. | ||||
Darkroom | John Haynes | Karen Gaviola | 13.11.2006 | 8 - 105 |
Rannsókn á raðmorðum verður persónuleg þegar DNA sýni á glæpavettvangi sýnir að systir Nataliu, Anna, er ein af þeim sem hefur verið rænt. Þátturinn er byggður á ljósmyndaranum William Richard Bradford sem tók myndir af konum þar á meðal Eva LaRue. [1] | ||||
Going Going Gone | Elizabeth Devine | Matt Earl Beesley | 20.11.2006 | 9 - 106 |
Ung kona finnst myrt eftir að hafa verið boðin upp á uppboði. | ||||
Come As You Are | Brian Davidson | Joe Chappelle | 27.11.2006 | 10 - 107 |
Hermaður finnst myrtur á skotæfingasvæði með mismunandi byssukúlugöt í sér, en ekkert blóð á vettvangi. CSI liðið tengir morðið við andlát hermanns í Írak. | ||||
Backstabbers | Barry O´Brien | Gina Lamar | 11.12.2006 | 11 - 108 |
Þegar grunaður hryðjuverkamaður, Sonya Barak, er elt af sínu eigin fólki, þá lætur hún sig hverfa. Horatio reynir að finna hana. | ||||
Internal Affairs | Corey Miller | Scott Lautanen | 08.01.2007 | 12 - 109 |
Nick, fyrrverandi eiginmaður Nataliu er myrtur og hún handtekin fyrir morðið þegar sönnunargögn benda til þess að hún hafi gert það, en Horatio reynir að hreinsa nafn hennar. | ||||
Throwing Heat | Krystal Houghton | Joe Chappelle | 22.01.2007 | 13 - 110 |
Eftir að Frank stígur á jarðsprengju á glæpavettvangi, þá verður Horatio og sprengjusveitin að aftengja hana sem fyrst þannig að hún springi ekki. | ||||
No Man´s Land | Dominic Abeyta | Scott Lautanen | 05.02.2007 | 14 - 111 |
Líf tveggja CSI liðsmanna er sett á oddinn þegar gamall óvinur Horatio skýtur upp kollinum. | ||||
Man Down | Ildy Modrovich | Karen Gaviola | 12.02.2007 | 15 - 112 |
Ráðist er á Horatio og Delko þegar þeir eru að leita að týndum manni og meðlimur CSI slasast. | ||||
Broken Home | Barry O´Brien og Krystal Houghton | Sam Hill | 19.02.2007 | 16 - 113 |
Foreldrar barnapíu finnast myrtir nálægt því húsi sem hún er að passa í. | ||||
A Grizzly Murder | Elizabeth Devine og Brian Davidson | Egill Örn Egilsson | 26.02.2007 | 17 - 114 |
Ráðist er á veiðimann og er drepinn af svartabirni en sönnunargögn sýna að fórnarlambið hafi verið notað sem beita. | ||||
'Triple Threat | Corey Miller og Sunil Nayar | Scott Lautanen | 19.03.2007 | 18 - 115 |
Ríkur fasteignasali finnst myrtur í veislu konu sinnar. Síðar, finnst lík af konu á vinnusvæði sem fórnarlambið á. | ||||
Bloodline | John Haynes og Marc Dube | Carey Meyer | 09.04.2007 | 19 - 116 |
Horatio grunar að fylkisstarfsmaður og eigendur spilavítis tengist morði þegar lík finnst nálægt spilavítinu. | ||||
Rush | Ildy Modrovich og Krystal Houghton | Sam Hill | 16.04.2007 | 20 - 117 |
Horatio rannsakar morð á kvikmyndastjörnu. | ||||
Just Murdered | Ty Scott | Egill Örn Egilsson | 23.04.2007 | 21 - 118 |
Erfiður skilnaður endar í dauða hjákonu eiginmannsins og fleiri andlát fylgja á eftir. | ||||
Burned | Corey Evett og Matt Partney | Anthony Hemingway | 30.04.2007 | 22 - 119 |
Maður deyr í húsbruna en kærasta hans kemst lífs af. | ||||
Kill Switch | Corey Miller og Marc Dube | Scott Lautanen | 07.05.2007 | 23 - 120 |
Bílræningi finnst myrtur og CSI liðið uppgvötar tengsl við eiturlyfjabarón. | ||||
Born to Kill | Sunil Nayar og Ann Donahue | Karen Gaviola | 14.05.2007 | 24 - 121 |
CSI liðið leitar að raðmorðingja sem merkir fórnarlömb sín með "Y" merki. | ||||
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „CSI: Miami (season 5)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. maí 2010.
- CSI: Miami á Internet Movie Database
- Heimasíða CSI: Miami á CBS sjónvarpsstöðinni