Listi yfir CSI:Miami (10. þáttaröð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki CSI:Miami

Tíunda þáttaröðin af CSI: Miami var frumsýnd 25. september 2011 og sýndir voru 19 þættir.

Framleiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Tilkynnt var 1. febrúar 2012 af CBS að tíunda þáttaröðin af CSI: Miami myndi aðeins hafa nítján þætti svo hægt væri að gera pláss fyrir frumsýningu þáttarins NYC 22.[1] Þann 13. maí 2012, var tilkynnt af CBS að báðum seríunum hafi verið aflýst.[2][3]

Aðalleikarar[breyta | breyta frumkóða]

Aukaleikarar[breyta | breyta frumkóða]

Þættir[breyta | breyta frumkóða]

Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
Countermeasures (Part 2) Marc Dube og Barry O´Brien Sam Hill 25.09.2011 1 - 214
Horatio nær að bjarga Nataliu og CSI liðið keppist við tímann í leit sinni að flóttamönnunum Jack Toller og Randy North.
Stiff Doreen J. Blauschild Gina Lamar 02.10.2011 2 - 215
CSI-liðið rannsakar morð á fylgdarsveini á einkahóteli.
Blown Away Brian Davidson Don Tardino 09.10.2011 3 - 216
Fellibylur eyðileggur glæpavettvang og setur Ryan og Walter í hættu.
Look Who´s Taunting Krystal Houghton Marco Black 16.10.2011 4 - 217
CSI-liðið leitar að raðmorðingja sem tekur augu fórnarlamba sinna.
Killer Regrets Brett Mahoney Sam Hill 23.10.2011 5 - 218
Mexíkóskur fógeti leitar aðstoðar hjá Horatio eftir að honum er hótað lífsláti.
By the Book Melissa Scrivner Gina Lamar 30.10.2011 6 – 219
CSI rannsakar lík manns, sem finnst hangandi í auðu húsi og var hugsanlega drepinn af vampíru.
Sinner Takes All Michael McGrale og Greg Bassenian Larry Detwiler 06.11.2011 7 - 220
Mikilvægur pókerleikur endar illa fyrir einn af spilurunum.
Dead Ringer Tamara Jaron Sam Hill 13.11.2011 8 – 221
CSI-liðið heldur áfram leit sinni að raðmorðingjanum „The Taunter“ eftir að fórnarlamb án auga finnst.
A Few Dead Men Don Tardino K. David Bena 20.11.2011 9 - 222
CSI-liðið rannsakar dauða þriggja morðingja sem voru nýlega lausir úr fangelsi.
Long Gone Marc Dube og Barry O´Brien James Wilcox 04.12.2011 10 - 223
Horatio er ákveðinn í því að finna fjölskyldu sem hvarf skyndilega.
Crowned Brett Mahoney og Krystal Houghton Ziv Gina Lamar 11.12.2011 11 - 224
CSI-liðið rannsakar morð á móður keppanda í fegurðarsamkeppni fyrir ungar stúlkur. Málið verður flóknara þegar einn keppandinn hverfur.
Friendly Fire Tamara Jaron og Greg Bassenian Sam Hill 08.01.2012 12 - 225
CSI-liðið rannsakar dauða sérviturs snillings.
Terminal Velocity Robert Hornak og Brian Davidson Sylvain White 29.01.2012 13 - 226
CSI-liðið rannsakar dauða fallhífastökkvara. Frekari rannsókn leiðir í ljós að fórnarlambið á 103 börn.
Last Straw Melissa Scrivner og Michael McGrale Bill Gierhart 19.02.2012 14 - 227
CSI-liðið rannsakar morðið á hestakonu á hestabúgarði.
No Good Deed Grace DeVuono Matt Earl Beesley 04.03.2012 15 – 228
CSI-liðið rannsakar dauða endurskoðanda sem var eyðilagður af hraðbáti.
Rest in Pieces Marc Dube og Barry O´Brien Sam Hill 11.03.2012 16 - 229
CSI-liðið rannsakar dauða ungrar konu sem finnst á landareign Navarro fjölskyldunnar.
At Risk Adam Rodríguez Adam Rodríguez 18.03.2012 17 - 230
CSI-liðið rannsakar dauða þjálfara við frægan tennisskóla.
Law and Disorder (Part 1) Michael McGrale og Greg Bassenian Allison Liddi Brown 25.03.2012 18 - 231
CSI-liðið rannsakar dauða sjálfstæðs blaðamanns sem var eitrað fyrir. Frekari rannsókn leiðir liðið að frétt um borgarfulltrúa í Miami.
Habeas Corpse (Part 2) Barry O'Brien og Marc Dube Sam Hill 08.04.2012 19 – 232
Wolfe er sakaður um morðið á saksóknaranum Josh Avery og reynir CSI-liðið að hreinsa nafn hans. Þátturinn endar á því að Ryan kemst að því að Sam drap Josh og Calleigh ættleiðir systkini.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Andreeva, Nellie (1. febrúar 2012). „CBS' Robert De Niro-Produced Rookie Cops Midseason Drama Gets Sunday 10 PM Slot“. Deadline Hollywood. Sótt 1. febrúar 2012.
  2. Seidman, Robert (13. maí 2012). „Official: 'CSI: Miami' Canceled; Report: 'CSI: NY' Renewed by CBS“. TV By the Numbers. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. maí 2012. Sótt 13. maí 2012.
  3. „CSI: Miami: Cancelled by CBS, No Season 11“. TV Series Finale. 13. maí 2012. Sótt 14. maí 2012.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]