Linda Ásgeirsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Linda Ásgeirsdóttir er íslensk leikkona. Hún er þekktust fyrir að vera Skoppa í Skoppu og Skrítlu og einn meðlimur Spaugstofunnar veturinn 1998-1999.