Lillian Gish

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ljósmynd af Lillian Gish árið 1921.

Lillian Diana Gish (14. október 189327. febrúar 1993) var bandarísk leikkona sem starfaði jafnt á sviði, í kvikmyndum og sjónvarpi. Leiklistarferill hennar spannaði 75 ár, eða frá 1912-1987.

Lillian var stjarna í Hollywood á öðrum og þriðja áratug 20. aldar, og helst fyrir leik sinn í myndum leikstjórans D.W. Griffith, en hún lék t.d. aðalhlutverkið í mynd hans Birth of a Nation (1915). Hún er einnig fræg fyrir að hafa leikið í hinni frægu kvikmynd, og einu kvikmynd, leikstjórans Charles Laughton, The Night of the Hunter (Nótt veiðimannsins). Lillian lauk svo ferli sínum með því að leika á móti Bette Davis í The Whales of August sem Lindsay Anderson leikstýrði.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.