Lighthouse Family

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lighthouse Family
UppruniNewcastle, England
Ár19932003
StefnurEasy listening
ÚtgefandiMCA Music, Inc.
Wildcard
Polydor
MeðlimirTunde Baiyewu
Paul Tucker

Lighthouse Family var breskur dúett sem lék hæglætis tónlist („easy listening“) og var virkur frá miðjum tíunda áratugnum til ársins 2000. Hljómsveitin var stofnuð árið 1993 í Newcastle á England. Stofnendur voru Tunde Baiyewu og Paul Tucker, en þeir hittust fyrst í háskóla. Frysta breiðskífa þeirra, Ocean Drive seldist í 1,6 miljónum eintaka í Bretlandi. Hljómsveitin lagði upp laupana áraið 2003 eftir að breiðskífan Whatever Gets You Through the Day kom út.