Libocedrus
Útlit
Libocedrus | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Libocedrus plumosa, Kawaka, New Zealand
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Útbreiðsla Libocedrus
| ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Stegocedrus Doweld |
Libocedrus er ættkvísl 5 tegunda trjáa í einisætt (Cupressaceae), ættuðum frá Nýja-Sjálandi og Nýju-Kaledóníu.[1] Ættkvíslin er náskyld Suður-Amerísku ættkvíslunum Pilgerodendron og Austrocedrus, og New Guinea ættkvíslinni Papuacedrus, sem eru taldar til Libocedrus af sumum grasafræðingum. Þessar ættkvíslir eru fremur líkar norðurhvels ættkvíslunum Calocedrus og Thuja: áður voru tegundir Calocedrus stundum taldar til Libocedrus. Þær eru mun fjarskyldari, eins og nýlega var staðfest (Gadek et al. 2000).
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Tegundir ættkvíslarinnar eru:[1]
- Libocedrus austrocaledonica Brongn. & Gris - Nýja-Kaledónía
- Libocedrus bidwillii Hook.f. - Nýja-Sjálandi
- Libocedrus chevalieri J.Buchholz - Poindimié, Mt. Humboldt, + Mt. Kouakoué í Nýju-Kaledóníu
- Libocedrus plumosa (D.Don) Druce - Nýja-Sjálandi
- Libocedrus yateensis Guillaumin - Povila, Bleue-Yaté-á, + Ouinné-á í Nýju-Kaledóníu
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- New Zealand Plant Conservation Network, URL:Libocedrus bidwillii Geymt 4 mars 2012 í Wayback Machine. Accessed 2010-10-04.
- New Zealand Plant Conservation Network, URL:Libocedrus plumosa Geymt 4 mars 2012 í Wayback Machine. Accessed 2010-10-04.
- Arboretum de Villardebelle. URL:Cone photos. Accessed 14 May 2007.
- Gymnosperm Database, URL;Libocedrus. Accessed 14 May 2007.
- Libocedrus, New Zealand Cedar
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- Gadek, P. A., Alpers, D. L., Heslewood, M. M., & Quinn, C. J. 2000. Relationships within Cupressaceae sensu lato: a combined morphological and molecular approach. American Journal of Botany 87: 1044–1057. Abstract Geymt 16 október 2008 í Wayback Machine.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Libocedrus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Libocedrus.