Ljúflingsblaðka
Útlit
(Endurbeint frá Lewisia maguirei)
Ljúflingsblaðka | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lewisia maguirei A.H.Holmgren[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Lewisia rediviva subsp. maguirei Dortort |
Ljúflingsblaðka (fræðiheiti: Lewisia maguirei[2]) er fjölær jurt af ættinni Montiaceae. Hún er einlend í Nevada í Bandaríkjunum. Allir átta fundarstaðir hennar eru innan 8 kílómetra radíus.[3][4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ A. H. Holmgr., 1954 In: Leafl. West. Bot. 7: 136
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ Lewisia maguirei.[óvirkur tengill] The Nature Conservancy.
- ↑ Lewisia maguirei. Flora of North America.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ljúflingsblaðka.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lewisia maguirei.