Letifuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Letifuglar
Kastaníuhlunkur (Bucco macrodactylus)
Kastaníuhlunkur (Bucco macrodactylus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spætufuglar (Piciformes)
Undirættbálkur: Galbuli
Ætt: Bucconidae
Horsfield, 1821
Ættkvíslir

Letifuglar (fræðiheiti: Bucconidae) eru skordýraætandi fuglar sem finnast frá Suður-Brasilíu norður í Mexíkó.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hilty, Steven L. (2002). Birds of Venezuela. Princeton University Press. bls. 448. ISBN 9781400834099.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.