Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | Krókódílarnir | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Knattspyrnusamband Lesótó | ||
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Veselin Jelusic | ||
Leikvangur | Setsoto leikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 146 (23. júní 2022) 105 (ágúst 2014) 185 (ágúst 2011) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
2-1 gegn Malaví, 8. ág. 1970. | |||
Stærsti sigur | |||
5-0 gegn Esvatíní, 14. ap. 2006. | |||
Mesta tap | |||
0-9 gegn Sambíu, 8. ágúst 1988. |
Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Lesótó í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM né í Afríkukeppnina.