Fara í innihald

Lensuriddari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Áhlaup pólskra lensuriddara í Nóvemberuppreisninni 1831.

Lensuriddari er riddaraliðsmaður sem ber spjót eða lensu. Slíkir hermenn hafa tilheyrt bæði þung- og léttvopnuðu riddaraliði frá því í fornöld. Lensuriddarasveitir eru enn til í nútímaherjum þótt þær haldi ekki lengur til orrustu á hestbaki með spjót.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.