Lengdareining

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lengdareining, lengdarmálseining eða fjarlægðareining er hugtak sem er haft um allavega mælieiningar (kvarða) sem varða lengd hluta eða fjarlægð milli ótiltekinna fyrirbæra. Sem dæmi um lengdareiningar mætti nefna metra, ljósár eða sjómílu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.