Leitin að Rajeev
Útlit
Leitin að Rajeev | |
---|---|
![]() VHS hulstur | |
Leikstjóri | Birta Fróðadóttir Rúnar Rúnarsson |
Framleiðandi | Rúnar Rúnarsson |
Leikarar |
|
Dreifiaðili | Sammyndbönd |
Lengd | 52 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | ![]() |
Leitin að Rajeev er heimildarmynd eftir Birtu Fróðadóttur og Rúnar Rúnarsson þar sem þau fara til Indlands í leit að æskuvin Birtu, Rajeev Unnithan.
