Fara í innihald

Leirsteindir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leirsteindir er hópur steinda með fjölbreytta samsetningu en er einnig fínkornótt bergmylsna leirsteinn.

Inniheldur vatn en efnasamsetning er breytileg. Kristallar eru blaðlaga með góða kleyfni. Þær draga í sig vatn í röku umhverfi og losnar um það þegar þær þorna.

Myndun og útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Á Íslandi myndast leir við ummyndun bergs á jarðhitasvæðum, bæði á yfirborði og djúpt í jarðlagastaflanum. Leir myndast einnig við veðrun í hlýju og röku loftslagi. Hveraleir er límkenndur, mjúkur og bláleitur.

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.